Starfssvið

Starfssvið

Lögmenn Íslaga hafa víðtæka þekkingu og reynslu af flestum hliðum viðskiptalífsins og veita viðskiptavinum sínum alhliða ráðgjöf, bæði varðandi almenn sem og sérhæfðari lagaleg atriði sem upp koma í fyrirtækjarekstri. Lögmenn Íslaga hafa viðamikla reynslu af ráðgjöf og annarri lögmannsþjónustu á sviði fjármála- og félagaréttar. Á sviði fjármálaréttar má nefna fjárhagslega endurskipulagningu, lánasamninga, áreiðanleikakannanir, verðbréfaviðskipti og aðra fjármálastarfsemi. Á sviði félagaréttar veitum við fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum trausta alhliða þjónustu, þar á meðal um val á félagaformi og stofnun félags, yfirtöku félaga, breytingar á skipulagi og hlutafé, stjórnskipulagi og fleira. Meðal viðskiptavina Íslaga eru innlend fyrirtæki af öllum Read more »

Scope of Work

Scope of Work

The lawyers at Íslög possess extensive knowledge and experience of most aspects of business and they provide universal services to clients regarding both general and specialised legal matters that arise in business operations. The legal experts at Íslög possess a wide experience of advice and other legal services in the fields of financial and corporate law. Experience in financial law includes financial restructuring, loan agreements, due diligence, securities trading and other financial activities. In corporate law we provide corporate bodies of all sizes and types with reliable universal services, including choice of legal form and formation of companies, mergers and Read more »