Starfssvið
Lögmenn Íslaga hafa víðtæka þekkingu og reynslu af flestum hliðum viðskiptalífsins og veita viðskiptavinum sínum alhliða ráðgjöf, bæði varðandi almenn sem og sérhæfðari lagaleg atriði sem upp koma í fyrirtækjarekstri. Lögmenn Íslaga hafa viðamikla reynslu af ráðgjöf og annarri lögmannsþjónustu á sviði fjármála- og félagaréttar. Á sviði fjármálaréttar má nefna fjárhagslega endurskipulagningu, lánasamninga, áreiðanleikakannanir, verðbréfaviðskipti og aðra fjármálastarfsemi. Á sviði félagaréttar veitum við fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum trausta alhliða þjónustu, þar á meðal um val á félagaformi og stofnun félags, yfirtöku félaga, breytingar á skipulagi og hlutafé, stjórnskipulagi og fleira. Meðal viðskiptavina Íslaga eru innlend fyrirtæki af öllum Read more »